Ísskápurinn from LENDING by Benni Hemm Hemm
Tracklist
| 9. | Ísskápurinn | 3:51 |
Videos
Lyrics
Ísskápurinn
Hún var alveg eins og fis og hún hló hló
alltaf á milli setninga
um helgar fór hún alla leið út á nes að fá sér ís
og láta telja í sér litningana
Hún var í lausu lofti, laflausu lofti, í rokinu útá nesi
einingis þeir allra þyngstu eru jarðtengdir þar.
Hún vildi ekki veruleikann, frosinn veruleikann
hún vildi glóandi myrkrið og við spurningum sínum svar.
Litla kytran bakvið þungu hurðina var hennar höll og hennar sveit
þar var hún ein með öllum og með engum öll.
Hurðin þunga að ilmandi kytrunni féll að stöfum
að innan heyrðist dropá, dropá, dropá gólfið og hlátrasköll.
Hún var alveg eins og fis en að innan var hún 100þús, 100þús, 100þús kíló
hvernig gat hún ekki, hvernig gat hún ekki sligast?
Undir myndinni í stofunni af manninum með andlitið í lófunum,
andlitið í lófunum
sat hún marga daga
Hún var alveg eins og fjöður,
svífandi bræðandi frosinn veruleikann
í laflausu lofti, rokin útí bláinn
Credits
Music & Words by Benedikt H. Hermannsson
Performed by Benni Hemm Hemm
Tumi Árnason, Saxophone, Alto-Saxophone, Flute
Ingi Garðar Erlendsson, Trombone
Kári Hólmar Ragnarsson, Trombone
Benedikt H. Hermannsson, Guitars, Vocals, Drums, Bass
Júlía Mogensen, Cello








