Gamla from Snjóarumvor by Torfi.F
Tracklist
3. | Gamla | 2:28 |
Lyrics
Gamla
Fæddist djúpt í myrkri
Og komst ekki burt
Fæddist til að gefa
Það var ekki spurt
Lagðir af stað í þokunni
Komst heim þegar húmaði að
Ásýndin var breytileg
Þú vissir kvenna mest um það
Úti var myrkur
Úti var oftast kalt
En inn í hosiló
Fannstu alltafi frið og ró
Krákustígar í myrkrinu
Fetaðir um í þokunni
Áttir hvorki höll né hreysi
En lúggar alltaf í þínu pleysi
Úti er ekki lengur kalt
Átt svo fjandi fínan stakk
Djöflar þínir í kyrri gröf
Hælnum undir, engin kvöð
Úti var myrkur
Úti var oftast kalt
En inn í hosiló
Fannstu alltafi frið og ró
Húsið okkar varð heimili
Sem startaði smávegis lærdómi
Umhyggjan í gardínum
Ásamt steiktum fiskibollum
Með fiðrildi í maganum
Læðist þú bakkanum
Bráðin innan seilingar
Lífsins bestu kræsingar