Ruggustóllinn from Snjóarumvor by Torfi.F
Tracklist
7. | Ruggustóllinn | 1:57 |
Lyrics
Ruggustóllinn
Hún spilaði á munnhörpu af miklum krafti
Það gerði ekkert til þó hún héldi ekki takti
Hún sat þarna í ruggustólnum ofan á púðunum
Svo var byggt hús úr regnhlífum
Og stundum hjólar hún svakalega hratt
Og hjólið er rautt með fána og allt
kötturinn hleypur oftast með
Það er í lagi það gerir bara alls ekkert til
Öll holtin í kring og hæðirnar
Finna sko til sinnar smæðar
Þegar hún kemur til þeirra skoppandi skælbrosandi
Og það gerir ekkert til þó við höldum ekki takti
Við erum hér saman Og það er svo gaman
Credits
from Snjóarumvor,
released June 10, 2022