🔗 ⚙️

Svolítið from Snjóarumvor by Torfi.F

Tracklist
11.Svolítið3:00
Lyrics

Svolítið



Boðið er upp á svolítið elegant
Hið yndislega fróma par
Teygið ykkur í pensla og strax
Málið mynd af ástinni abstrakt

Ótrúlegt en satt
Það flæddi bara út um allt
Upp úr lukkupottinum
Sem fastur var á hlóðunum


Hjarta mannsins blæðir
Gleði sem fæðir
Vermir lífið og klæðir
Blæðir blæðir

Hugur getur gert svo margt
Farið upp á fjall niður á strönd
Inn í hvirfilbyl dansað vals
Smá Skottís og Óla skans
Hmmmm mhhh hummm

Hjarta mannsins blæðir
Gleði sem fæðir
Vermir lífið og klæðir
Blæðir blæðir

Credits
from Snjóarumvor, released June 10, 2022
LicenseAll rights reserved.
Tags
Recommendations