Svolítið from Snjóarumvor by Torfi.F
Tracklist
11. | Svolítið | 3:00 |
Lyrics
Svolítið
Boðið er upp á svolítið elegant
Hið yndislega fróma par
Teygið ykkur í pensla og strax
Málið mynd af ástinni abstrakt
Ótrúlegt en satt
Það flæddi bara út um allt
Upp úr lukkupottinum
Sem fastur var á hlóðunum
Hjarta mannsins blæðir
Gleði sem fæðir
Vermir lífið og klæðir
Blæðir blæðir
Hugur getur gert svo margt
Farið upp á fjall niður á strönd
Inn í hvirfilbyl dansað vals
Smá Skottís og Óla skans
Hmmmm mhhh hummm
Hjarta mannsins blæðir
Gleði sem fæðir
Vermir lífið og klæðir
Blæðir blæðir
Credits
from Snjóarumvor,
released June 10, 2022