🔗 ⚙️

Í takt from Snjóarumvor by Torfi.F

Tracklist
10.Í takt2:48
Lyrics

Í takt

Ég sá þig fyrst
Standandi upp á sviði
Söngst um arabadrenginn
Söngst fyrir mig
Ég vildi kynnast þér
Fegurð þín hentaði mér
Ég lagði fyrir þig
Blíðu og él


Þarfnaðist ég þín
Þarfnaðist ég þín ekki
Þarfnaðist ég þess
Að þarfnast þín

Fætur okkar gefa sig
Elskumst í vegkanti
Í skjóli frá vindinum
Faðmar þú mig
Í kvöld morgun og hinn
Þá mun ég elska þig
Perlur á naktri húð
Aðeins í kvöld og öll hin

Þarfnaðist þú mín
Þarfnaðist þú mín ekki
Þarfnaðist þú þess
Að þarfnast mín
Mistök eftir Mistök
Færumst við áfram
Komumst nær því
Að slá í takt

Credits
from Snjóarumvor, released June 10, 2022
LicenseAll rights reserved.
Tags
Recommendations