VaxMas var gefiði út af hljómsveitinni VAX árið 2005 upphaflega upptökur týndust en hlóðskrá fannst með endanlegri útgáfu. Lagið hefu nú hefur verið endurhljóðblandað með aðstoð gervigreindar til að ná sem bestum gæðum.
Hljómsveitin Vax var stofnuð árið 1999 sem tríó. Orgeli, gítar og
trommur af þeim Villa Warén, Halldóri Warén og Halli Kristjáni Jónssyni.
Í byrjun spiluðu þeir mest Breskt rythm og blús rokk frá 6. og 7.
áratugnum undir sterkum áhrifum frá hljóm FARFISA orgelsins.
Vax hefur gefuð út 4 LP plötur sú síðasta Its All been done árið 2015
Hljómsveitin er ennþá starfandi.